sumar og sol
Mér dettur eiginlega ekkert annað í hug þessa dagana en að tala um góða veðrið og hvað það er gaman að það sé sumar. Ég keypti mér fullt af frostpinnum í kvöld og komst síðan að því þegar heim var komið að frystinn var fullur af frostpinnum....
Brá mér út fyrir bæinn um helgina og þótti frábært! Ætla á Eyrarbakka næstu helgi til að vinna í húsinu hennar Írisar minnar.
Hafið það gott þangað til næst.
Svo er aldrei að vita nema maður skelli sér með til Flateyjar ef það er mikil stemning! :)
Brá mér út fyrir bæinn um helgina og þótti frábært! Ætla á Eyrarbakka næstu helgi til að vinna í húsinu hennar Írisar minnar.
Hafið það gott þangað til næst.
Svo er aldrei að vita nema maður skelli sér með til Flateyjar ef það er mikil stemning! :)
3 Comments:
At June 27, 2007 ,
Anonymous said...
Flateyri... huuuuu
At June 27, 2007 ,
Anonymous said...
Ó nei þú sagðir Flatey!!! Það hljómar mun betur alls ekki neitt krummaskuð það .... haaa?
At June 27, 2007 ,
Anonymous said...
Já, Flatey var það heillin!! Láttu vita ef þú vilt slást í hópinn ef við kellingarnar fara! :)
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home