Aftur í skólann
Skólinn byrjar aftur á morgun og ég hlakka mikið til. Þetta er seinasta önnin mín í bili og ekki laust við að manni finnist það eiginlega miður. Ég er alveg til í að gera þetta bara alltaf. Verða forskare semsagt og fá meira borgað fyrir það.
Ekki mikið að frétta svosem. Mér dettur eiginlega ekkert sniðugt í hug til að segja.
Tala við ykkur þegar ég hef yfir einhverju að kvarta eða þegar ég hef eitthvert skemmtilegt slúður handa ykkur.
Ekki mikið að frétta svosem. Mér dettur eiginlega ekkert sniðugt í hug til að segja.
Tala við ykkur þegar ég hef yfir einhverju að kvarta eða þegar ég hef eitthvert skemmtilegt slúður handa ykkur.
3 Comments:
At January 11, 2006 ,
Anonymous said...
Þó Forski var nú í virðulegu kaffiboði í Hlíðunum í gær ásamt nokkrum öðrum ákaflega virðulegum og dönnuðum dömum þá trúi ég því varla að ekki sé eitthvað smá slúður í gangi sem gleymdist þarna í öllu marenstertu og truffluátinu?!
At January 12, 2006 ,
Anonymous said...
Hver hefði nú trúað því að BKBK myndi enda á því að detta í marenstertur og kampavíns trufflur????? Hey, Forski, láttu nú slúðrið gossa.
At January 12, 2006 ,
Anonymous said...
það liggur við að maður biðji um bókmenntafræðislúður til að fá eitthvað slúður frá Forska. En eftir á að hyggja.....þá er ég ekki alveg viss!
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home