Forskaren

Tuesday, January 10, 2006

Aftur í skólann

Skólinn byrjar aftur á morgun og ég hlakka mikið til. Þetta er seinasta önnin mín í bili og ekki laust við að manni finnist það eiginlega miður. Ég er alveg til í að gera þetta bara alltaf. Verða forskare semsagt og fá meira borgað fyrir það.
Ekki mikið að frétta svosem. Mér dettur eiginlega ekkert sniðugt í hug til að segja.
Tala við ykkur þegar ég hef yfir einhverju að kvarta eða þegar ég hef eitthvert skemmtilegt slúður handa ykkur.

3 Comments:

  • At January 11, 2006 , Anonymous Anonymous said...

    Þó Forski var nú í virðulegu kaffiboði í Hlíðunum í gær ásamt nokkrum öðrum ákaflega virðulegum og dönnuðum dömum þá trúi ég því varla að ekki sé eitthvað smá slúður í gangi sem gleymdist þarna í öllu marenstertu og truffluátinu?!

     
  • At January 12, 2006 , Anonymous Anonymous said...

    Hver hefði nú trúað því að BKBK myndi enda á því að detta í marenstertur og kampavíns trufflur????? Hey, Forski, láttu nú slúðrið gossa.

     
  • At January 12, 2006 , Anonymous Anonymous said...

    það liggur við að maður biðji um bókmenntafræðislúður til að fá eitthvað slúður frá Forska. En eftir á að hyggja.....þá er ég ekki alveg viss!

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home