Gleðilegt ár!!
Og takk fyrir það gamla. Núna er ég að fara til USA á morgun og heimsækja George Bush...NOT. Ég verð nú kannski ekki svo langt frá kallnum. En ég verð í Virginia og svo í Alabama. Þar ætla ég ekki að stoppa of lengi heldur fara útum allt. ég ætla til Atlanta, Memphis og hver veit nema ég fari til Chicago? Þetta kemur allt saman í ljós og ég hugsa að ég reyni nú að skella nokkrum línum á bloggið mitt á ferðinni, svo að þyrstir bloggarar fái að vita nýjasta slúðrið.
Annars er líka ansi gaman að vita að útsölurnar eru í gangi í USA núna og guess hver ætlar að fara og nýta sér það?! Hafiði það annars rosa gott um áramótin og við sjáumst hress og kát á nýju ári.
Annars er líka ansi gaman að vita að útsölurnar eru í gangi í USA núna og guess hver ætlar að fara og nýta sér það?! Hafiði það annars rosa gott um áramótin og við sjáumst hress og kát á nýju ári.